Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2022 11:15 Anita Alvarez færð á börur eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppni í listsundi á HM í 50 metra laug. getty/Dean Mouhtaropoulos Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni. Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni.
Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35