Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 10:30 Zeke Sanchez fær góðan stuðning frá fjölskyldu sinni. Instagram/@zeke__sanchez Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Dýfingar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez)
Dýfingar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira