Listrænt ferðalag til Aþenu í gegnum sýndarveruleika Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. júní 2022 17:01 Listakonurnar Katrín Inga Hjördísardóttir og Eva Ísleifsdóttir en þær mynda samstarfsteymið It's the media not you! meðRakel McMahon. Kristín Pétursdóttir Sýningin Dialectic Bubble opnaði á dögunum í Listval, Hörpu. Verkið var unnið af samstarfsteyminu „It's the media not you!“ sem eru þær Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Rakel McMahon. Næstkomandi laugardag, 2. júlí, klukkan 14:00 verður listamannaspjall á staðnum þar sem gestum og gangandi gefst kostur á því að fræðast um verkið. Gjörningur á húsþaki Verkið er frá árinu 2019 og var upphaflega gjörningur á húsþaki í Aþenu á Grikklandi. Gjörningurinn fól í sér þriggja sólarhringa samtal á milli listamannanna og átti sér eingöngu stað í rituðu máli. Það var líf og fjör á sýningaropnuninni í Listval.Kristín Pétursdóttir Með verkinu vildu listamennirnir samtímis skoða ýmsa óvissu og áhrifaþætti samtalsformsins og gjörningarlistformsins. Bæði eru þau hverful, bundin tíma og stað þar sem líf þeirra og framhaldslíf er alfarið háð skrásetningu í gegnum aðra listmiðla. Dialectic Bubbles eða hugsunarblöðrurnar telja á sjötta hundrað.Kristín Pétursdóttir Sýndarveruleiki Á sýningunni býðst áhorfandanum að upplifa verkið í gegnum sýndarveruleika. Sýningargestir fá því tækifæri til þess að upplifa gjörninginn sem fram fór á húsþakinu í Aþenu líkt og þau væru raunverulega stödd á staðnum. Þá verða einnig til sýnis myndræn framsetning á samtölum listamannanna, sem kallast Dialectic Bubbles eða hugsunarblöðrur, og telja á sjötta hundrað. Sýningargestir fá tækifæri til að upplifa gjörninginn í Aþenu í gegnum sýndarveruleika.Kristín Pétursdóttir Sýningin stendur til 3. júlí næstkomandi. Hér má sjá fleiri myndir af sýningaropnuninni sem ljósmyndarinn Kristín Pétursdóttir tók: Sólbjört Vera Ómarsdóttir á opnuninni.Kristín Pétursdóttir Elísabet Alma Svendsen og Eva Ísleifsdóttir.Kristín Pétursdóttir Edda Kristín Sigurjónsdóttir.Kristín Pétursdóttir Kristín Pétursdóttir Elísabet Birta Sveinsdóttir.Kristín Pétursdóttir Myndlist Menning Tengdar fréttir Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Gjörningur á húsþaki Verkið er frá árinu 2019 og var upphaflega gjörningur á húsþaki í Aþenu á Grikklandi. Gjörningurinn fól í sér þriggja sólarhringa samtal á milli listamannanna og átti sér eingöngu stað í rituðu máli. Það var líf og fjör á sýningaropnuninni í Listval.Kristín Pétursdóttir Með verkinu vildu listamennirnir samtímis skoða ýmsa óvissu og áhrifaþætti samtalsformsins og gjörningarlistformsins. Bæði eru þau hverful, bundin tíma og stað þar sem líf þeirra og framhaldslíf er alfarið háð skrásetningu í gegnum aðra listmiðla. Dialectic Bubbles eða hugsunarblöðrurnar telja á sjötta hundrað.Kristín Pétursdóttir Sýndarveruleiki Á sýningunni býðst áhorfandanum að upplifa verkið í gegnum sýndarveruleika. Sýningargestir fá því tækifæri til þess að upplifa gjörninginn sem fram fór á húsþakinu í Aþenu líkt og þau væru raunverulega stödd á staðnum. Þá verða einnig til sýnis myndræn framsetning á samtölum listamannanna, sem kallast Dialectic Bubbles eða hugsunarblöðrur, og telja á sjötta hundrað. Sýningargestir fá tækifæri til að upplifa gjörninginn í Aþenu í gegnum sýndarveruleika.Kristín Pétursdóttir Sýningin stendur til 3. júlí næstkomandi. Hér má sjá fleiri myndir af sýningaropnuninni sem ljósmyndarinn Kristín Pétursdóttir tók: Sólbjört Vera Ómarsdóttir á opnuninni.Kristín Pétursdóttir Elísabet Alma Svendsen og Eva Ísleifsdóttir.Kristín Pétursdóttir Edda Kristín Sigurjónsdóttir.Kristín Pétursdóttir Kristín Pétursdóttir Elísabet Birta Sveinsdóttir.Kristín Pétursdóttir
Myndlist Menning Tengdar fréttir Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30
„Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01
Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30