Linda stýrir Kvennaathvarfinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 10:51 Linda Dröfn Gunnarsdóttir er ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Mynd/Ásta Kristjáns Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu síðastliðin sextán ár. Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni
Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira