Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 09:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar Sveindísi Jane Jónsdóttur eftir mark þeirrar síðarnefndu í leiknum á móti Póllandi í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir koma báðar aðvífandi. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn