Tjaldsvæði vinsæl víða um land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. júlí 2022 15:28 Landsmenn og erlendir ferðamenn sækja tjaldsvæðin. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ferðasumarið virðist vera að hefjast og af því tilefni ákvað fréttastofa að taka saman og staðfesta verð og bókunarferli á tjaldsvæðum víða um land. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um tjaldsvæðin á tjalda.is. Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira