Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 22:31 Sander Sagosen í leik gegn Íslandi. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00
Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti