Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Elísabet Hanna skrifar 6. júlí 2022 09:10 Garden Party hátíðin er að evrópskri fyrirmynd. Getty/Maskot Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni. Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni.
Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48