Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 08:31 Cristiano Ronaldo í leik gegn Chelsea á seinustu leiktíð. Michael Steele/Getty Images Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi hefur Ronaldo óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Ástæða þess að Ronaldo vill fara er sögð vera að hann vilji spila í Meistaradeild Evrópu, en Manchester United missti af sæti í þessari stærstu bikarkeppni heims á seinasta tímabili. Samkvæmt heimildarmönnum enska miðilsins Football Insider er Chelsea nú að undirbúa 14 milljón punda tilboð í þennan markahæsta leikmann sögunnar. Todd Boehly, einn af nýjum eigendum Chelsea, hefur átt í viðræðum við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo. BREAKING: Chelsea 'preparing £14 million bid' for Manchester United forward Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/55EBGCtFQp— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2022 Þá er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður vilja endurmóta sóknarlínu liðsins, en framherjinn Romelu Lukaku fór frá félaginu til Inter Milan á láni fyrr í sumar. Þá er enski framherjinn Raheem Sterling að öllum líkindum á leið til félagsins frá Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi hefur Ronaldo óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Ástæða þess að Ronaldo vill fara er sögð vera að hann vilji spila í Meistaradeild Evrópu, en Manchester United missti af sæti í þessari stærstu bikarkeppni heims á seinasta tímabili. Samkvæmt heimildarmönnum enska miðilsins Football Insider er Chelsea nú að undirbúa 14 milljón punda tilboð í þennan markahæsta leikmann sögunnar. Todd Boehly, einn af nýjum eigendum Chelsea, hefur átt í viðræðum við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo. BREAKING: Chelsea 'preparing £14 million bid' for Manchester United forward Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/55EBGCtFQp— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2022 Þá er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður vilja endurmóta sóknarlínu liðsins, en framherjinn Romelu Lukaku fór frá félaginu til Inter Milan á láni fyrr í sumar. Þá er enski framherjinn Raheem Sterling að öllum líkindum á leið til félagsins frá Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira