Stundvísin fullnægjandi að mati PLAY Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 10:46 Birgir Jónsson forstjóri Play Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjöldi farþega Play í júní jafnast á við heildarfjölda farþega ársins 2021, á fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Play flutti um 88 þúsund farþega í júní, sem er 55 prósent aukning frá mánuðinum á undan, þegar um 56 þúsund farþegar voru fluttir. Stundvísi mældist 79 prósent sem er ekki í samræmi við markmið félagsins. Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins. Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins.
Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira