Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum vitlaus í ísinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2022 20:04 Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum eru vitlaus í ísinn á bænum. Hér er Helga að gefa svíni ís framleiddan á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimavinnsla bændanna á Rjómabúinu á Erpsstöðum í Dalasýslu er alltaf að verða vinsælli og vinsælli enda rjúka vörurnar af bænum út til ferðamanna. Ísinn og ostarnir eru alltaf mjög vinsælir, svo ekki sé minnst á broddinn beint úr kúnum. Svínin á bænum elska líka ísinn. Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða
Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira