Olís selur Mjöll Frigg Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:00 Margrét Lillý Árnadóttir, Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís, og Finnur Oddsson, forstjóri Haga við undirritun samningsins í dag. aðsend Olís ehf., dótturfélag Haga hf. og Takk Hreinlæti ehf. undirrituðu í dag kaupsamning um kaup Takk Hreinlætis á öllu hlutafé Mjallar Friggjar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um afstöðu Samkeppniseftirlitsins Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira