Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 10:32 Það er erfitt að halda aftur af brosinu þegar þú ert í kringum Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Hér hefur hún fengið Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur til að brosa. Vísir/Vilhelm Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira