Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 20:45 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, kemur með breyttan hóp inn í næsta tímabil. Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira