Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júlí 2022 11:01 Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira