Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Atli Arason skrifar 12. júlí 2022 07:01 Mohamed Salah þykir líklegur til árangurs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira