Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Atli Arason skrifar 12. júlí 2022 07:01 Mohamed Salah þykir líklegur til árangurs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira