Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 08:30 Kolbrún Perla er Miss Akureyri. Arnór Trausti Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00