Lúðrasveit veittist að manni sem kastaði ruslatunnu í meðlimi Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2022 23:22 Hér sést þegar maðurinn kastar tunnunni í átt að meðlimum og svo þegar sveitin hefur safnast saman við húsið. Twitter Lúðrasveit í Norður-Írlandi veittist í dag að karlmanni sem kastaði ruslatunni í meðlimi sveitarinnar er þeir tóku þátt í skrúðgöngu. Maðurinn lokaði sig inni og brutu meðlimir sveitarinnar rúðu á fjölbýlishúsinu sem maðurinn býr í. Lúðrasveitin var að taka þátt í skrúðgöngu til þess að fagna 12. júlí en dagurinn er haldinn hátíðlegur í Norður-Írlandi ár hvert. Þá er sigri Vilhjálms III á Jakobi II fagnað en Vilhjálmur var mótmælendatrúar og Jakob kaþólikki. Maðurinn sem kastaði tunnunni í meðlimi lúðrasveitarinnar hafði flaggað írska fánanum en mikill meirihluti Íra eru kaþólikkar. Culture #discoverni #12ofJuly pic.twitter.com/pfqgHxseV8— Aoife (@efaakelly) July 12, 2022 Myndband náðist af atvikinu og hefur það farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. Eftir að maðurinn kastaði tunnunni reyndu meðlimir lúðrasveitarinnar að komast til hans en hann náði að loka sig inni í fjölbýlishúsi. Þá köstuðu meðlimirnir annarri stærri tunnu í rúðu á húsinu en að sögn nágrannans sem tók myndbandið var tunnunni kastað í vitlausan glugga. Lögreglumenn höfðu gengið eftir götunni við hlið lúðrasveitarinnar og voru þeir fljótir að skarast í leikinn. Sá sem kastaði tunnunni í gluggann virðist hafa sloppið en tunnan sjálf var sett upp í lögreglubíl og ekið með hana á brott. The real criminal is now in custody pic.twitter.com/RiWRvCxrGy— Jake Jake Kuczogi (@ObiWanKuczogi) July 12, 2022 Írland Norður-Írland Trúmál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Lúðrasveitin var að taka þátt í skrúðgöngu til þess að fagna 12. júlí en dagurinn er haldinn hátíðlegur í Norður-Írlandi ár hvert. Þá er sigri Vilhjálms III á Jakobi II fagnað en Vilhjálmur var mótmælendatrúar og Jakob kaþólikki. Maðurinn sem kastaði tunnunni í meðlimi lúðrasveitarinnar hafði flaggað írska fánanum en mikill meirihluti Íra eru kaþólikkar. Culture #discoverni #12ofJuly pic.twitter.com/pfqgHxseV8— Aoife (@efaakelly) July 12, 2022 Myndband náðist af atvikinu og hefur það farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. Eftir að maðurinn kastaði tunnunni reyndu meðlimir lúðrasveitarinnar að komast til hans en hann náði að loka sig inni í fjölbýlishúsi. Þá köstuðu meðlimirnir annarri stærri tunnu í rúðu á húsinu en að sögn nágrannans sem tók myndbandið var tunnunni kastað í vitlausan glugga. Lögreglumenn höfðu gengið eftir götunni við hlið lúðrasveitarinnar og voru þeir fljótir að skarast í leikinn. Sá sem kastaði tunnunni í gluggann virðist hafa sloppið en tunnan sjálf var sett upp í lögreglubíl og ekið með hana á brott. The real criminal is now in custody pic.twitter.com/RiWRvCxrGy— Jake Jake Kuczogi (@ObiWanKuczogi) July 12, 2022
Írland Norður-Írland Trúmál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira