Tvö Íslendingalið fá sæti á HM félagsliða í handbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 10:30 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson munu reyna að verja heimsmeistaratitilinn. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson munu allir taka þátt með liðum sínum í heimsmeistaramóti félagsliða í handbolta sem fram fer í október á þessu ári. Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira