Glódís: Óþarfa mark sem við fengum á okkur Árni Jóhannsson skrifar 14. júlí 2022 19:23 Glódís átti góðan leik á móti Ítölum Vísir/Vilhelm Gunnarsson Glódís Perla Viggódóttir átti góða vakt í hjarta varnar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mót Ítalíu fyrr í dag. Hún var svekkt með markið sem Ísland fékk á sig og úrslitin en leikurinn endaði 1-1. „Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
„Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15