Wiegman með kórónuveiruna og missir af leiknum gegn Norður-Írum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 14:01 Sarina Wiegman er með kórónuveiruna. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, greindist með veiruna í dag. Hún verður því ekki á hliðarlínunni er liðið mætir Norður-Írlandi í lokaleik liðsins í riðlakeppni EM. Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar. EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar.
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira