„Við erum í bílstjórasætinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2022 10:31 Íslensku landsliðsstelpurnar á æfingu í Crewe þar sem þær undirbúa sig nú fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson er enn taplaus sem þjálfari á stórmótum eftir jafntefli í tveimur fyrstu leikjum Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Þorsteinn fór aðeins yfir leikinn á móti Ítalíu fyrir æfingu liðsins daginn eftir. „Ég er aðeins búinn að skoða þetta og fara yfir þetta. Það er stutt á milli í þessu. Auðvitað var þetta erfiður leikur og allt það en við kláruðum hann af krafti og hefðum getað unnið þennan leik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson en var hann vaknaður eldsnemma til að fara yfir málin? „Nei það var aðallega gærkvöldið. Maður vaknaði svo sem ágætlega snemma en ég fór aðallega yfir þetta í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn. Hvað þarf liðið að gera betur í næsta leik? „Við þurfum að halda aðeins betur í boltann og þora aðeins betur að vera með boltann. Við vorum stundum of fljót að fara í aðgerðir,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Ísland er með tvö stig í riðlinum og situr í öðru sæti en það sæti mun gefa þátttökurétt í átta liða úrslitunum verði stelpurnar okkar enn þar eftir lokaumferðina á mánudagskvöldið. „Við höfum lagt þetta upp allan tímann þannig að við ætlum að stjórna aðstæðum sjálf. Við erum að sjálfsögðu enn þá í þeirri stöðu. Það er það sem við höfum lagt upp allan tímann að við ætlum að vera inn í þessu. Við ætlum að vinna leik og vera með stjórn á því hvort við komumst áfram eða ekki. Staðan er þannig núna að við erum í bílstjórasætinu,“ sagði Þorsteinn. Frakkarnir eru komnir áfram en mun það hjálpa okkar konum í þessum mikilvæga leik að Frakkar hafa í raun engu að keppa. „Ég ætla að vona það að það lækki spennustigið og viljann til að fara af krafti inn í leikinn á móti okkur. Við þurfum samt bara að fókusa á okkur og horfa í það hvernig við ætlum að tækla þetta og hvað við ætlum að gera,“ sagði Þorsteinn. Ísland mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli á mánudagskvöldið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Þorsteinn fór aðeins yfir leikinn á móti Ítalíu fyrir æfingu liðsins daginn eftir. „Ég er aðeins búinn að skoða þetta og fara yfir þetta. Það er stutt á milli í þessu. Auðvitað var þetta erfiður leikur og allt það en við kláruðum hann af krafti og hefðum getað unnið þennan leik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson en var hann vaknaður eldsnemma til að fara yfir málin? „Nei það var aðallega gærkvöldið. Maður vaknaði svo sem ágætlega snemma en ég fór aðallega yfir þetta í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn. Hvað þarf liðið að gera betur í næsta leik? „Við þurfum að halda aðeins betur í boltann og þora aðeins betur að vera með boltann. Við vorum stundum of fljót að fara í aðgerðir,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Ísland er með tvö stig í riðlinum og situr í öðru sæti en það sæti mun gefa þátttökurétt í átta liða úrslitunum verði stelpurnar okkar enn þar eftir lokaumferðina á mánudagskvöldið. „Við höfum lagt þetta upp allan tímann þannig að við ætlum að stjórna aðstæðum sjálf. Við erum að sjálfsögðu enn þá í þeirri stöðu. Það er það sem við höfum lagt upp allan tímann að við ætlum að vera inn í þessu. Við ætlum að vinna leik og vera með stjórn á því hvort við komumst áfram eða ekki. Staðan er þannig núna að við erum í bílstjórasætinu,“ sagði Þorsteinn. Frakkarnir eru komnir áfram en mun það hjálpa okkar konum í þessum mikilvæga leik að Frakkar hafa í raun engu að keppa. „Ég ætla að vona það að það lækki spennustigið og viljann til að fara af krafti inn í leikinn á móti okkur. Við þurfum samt bara að fókusa á okkur og horfa í það hvernig við ætlum að tækla þetta og hvað við ætlum að gera,“ sagði Þorsteinn. Ísland mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli á mánudagskvöldið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira