Ætla ekki að láta stelpurnar vita af stöðunni í hinum leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2022 13:00 Sif Atladóttir og Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving bregða á leik en við hlið þeirra er Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Úrslitin úr leik Ítalíu og Belgíu gætu breytt öllu fyrir okkar konur. Vísir/Vilhelm Stelpurnar okkar eiga enn möguleika á að komast í átta liða úrslit Evrópumótsins í Englandi þegar aðeins einn leikur er eftir í riðlinum. Íslenska liðið situr í öðru sæti og tvö efstu sætin skila sæti í útsláttarkeppninni. Vandamálið er kannski að mótherjinn er gríðarlega sterkt lið Frakka. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti með sigri en jafntefli gæti einnig komið liðinu áfram. Þá gæti liðið farið áfram á tapi en í tveimur síðari tilfellunum þarf liðið að fara að treysta á úrslitin úr leik Ítalíu og Belgíu sem fer fram á sama tíma. Það eru því miklar líkur á því að úrslitin úr leiknum í Manchester hafi mikil áhrif á lokaniðurstöðuna hjá íslensku stelpunum sem spila á sama tíma í Rotherham. „Við munum að sjálfsögðu fylgjast með honum þótt við séum ekki beint að láta leikmenn vita um stöðuna í honum. Við erum samt ekki búin að fara yfir það nákvæmlega hvernig við munum gera þetta. Við höfum verið inn í Ítalíuleiknum og fókuseruð á það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. „Við höfum ekkert verið að horfa á skipuleg um hvernig við nálgumst Frakkaleikinn. Við verðum að fara yfir það í dag og á morgun. Það er einhver hlutir sem við tökum á þegar þar að kemur,“ sagði Þorsteinn fyrir æfingu liðsins í gær. Það gæti verið smá útreikningur að finna út lokastöðu liðanna eftir leikina á mánudaginn. „Já þetta getur orðið það. Þetta verður mjög spennandi og vonandi endum við bara á réttum stað. Markmiðið okkar í dag er að eiga góðan leik á móti Frakklandi og stefna á að ná að vinna leikinn,“ sagði Þorsteinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Íslenska liðið situr í öðru sæti og tvö efstu sætin skila sæti í útsláttarkeppninni. Vandamálið er kannski að mótherjinn er gríðarlega sterkt lið Frakka. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti með sigri en jafntefli gæti einnig komið liðinu áfram. Þá gæti liðið farið áfram á tapi en í tveimur síðari tilfellunum þarf liðið að fara að treysta á úrslitin úr leik Ítalíu og Belgíu sem fer fram á sama tíma. Það eru því miklar líkur á því að úrslitin úr leiknum í Manchester hafi mikil áhrif á lokaniðurstöðuna hjá íslensku stelpunum sem spila á sama tíma í Rotherham. „Við munum að sjálfsögðu fylgjast með honum þótt við séum ekki beint að láta leikmenn vita um stöðuna í honum. Við erum samt ekki búin að fara yfir það nákvæmlega hvernig við munum gera þetta. Við höfum verið inn í Ítalíuleiknum og fókuseruð á það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. „Við höfum ekkert verið að horfa á skipuleg um hvernig við nálgumst Frakkaleikinn. Við verðum að fara yfir það í dag og á morgun. Það er einhver hlutir sem við tökum á þegar þar að kemur,“ sagði Þorsteinn fyrir æfingu liðsins í gær. Það gæti verið smá útreikningur að finna út lokastöðu liðanna eftir leikina á mánudaginn. „Já þetta getur orðið það. Þetta verður mjög spennandi og vonandi endum við bara á réttum stað. Markmiðið okkar í dag er að eiga góðan leik á móti Frakklandi og stefna á að ná að vinna leikinn,“ sagði Þorsteinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki