Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Ása Ninna Pétursdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 19. júlí 2022 08:30 Elva Björk Jónssóttir er Miss Gullfoss. ARNÓR TRAUSTI Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira