Lykilmaður Evrópumeistaranna frá út mótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2022 16:01 Lieke Martens verður ekki meira með á EM. Harriet Lander/Getty Images Hollendingar, ríkjandi Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu, verða án lykilleikmannsins Lieke Martens það sem eftir lifir EM vegna meiðsla. Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku. EM 2022 í Englandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira