Íslendingar of seinir að bóka til að fá hótelherbergi á sumrin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2022 12:30 Erlendir ferðamenn hafa verið á undan Íslendingum að bóka hótelherbergi um land allt. Víða er allt uppbókað. Vísir/Vilhelm Tæplega 180 þúsund erlendir ferðamenn ferðuðust um Ísland í síðasta mánuði, nærri þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Hótelstjórar um land allt hafa tekið eftir aukningunni og segja nánast uppbókað í allt sumar. Lang flestir erlendra ferðamanna sem ferðuðust frá Íslandi í júnímánuði voru frá Bandaríkjunum, eða rúmlega þrjátíu prósent þeirra sem hér voru. Næst á eftir voru Þjóðverjar, sem námu um tólf prósent erlendra ferðamanna sem hingað komu samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi, miðað við árin 2020 og 2021 því gríðarleg. Í júnímánuði 2020 komu hingað tæplega 6.000 erlendir ferðamenn en í fyrra rúmlega 42 þúsund. „Núna yfir sumartímann þá eru þetta aðallega erlendir ferðamenn,“ segir Berglind Arnardóttir, hótelstjóri á Hótel Búðum. Hótelstjórar um allt land sem fréttastofa hefur rætt við í morgun taka undir þetta. Erlendir ferðamenn séu í miklum meirihluta. Íslendingar skipuleggi ferðalög innanlands með of stuttum fyrirvara. „Ég held við séum bara allt of óskipulögð þegar við ætlum að plana ferðalög innanlands. Ég held það sé þá meira spontant að ætla að kíkja á Búðir en þá er allt bara orðið pakkað hjá okkur,“ segir Berglind. „Það er ekki mín upplifun að þeir vilji ekki koma, það er bara að þeir komast ekki að.“ Ferðamannatíminn hafi þá byrjað strax í apríl. „Eftir að tvær fyrstu vikurnar voru liðnar í júní þá var full on allt bókað og ekki séns að fá neina gistingu en eins og núna þá er þetta bara að byrja miklu fyrr,“ segir Berglind. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30 Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35 Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Lang flestir erlendra ferðamanna sem ferðuðust frá Íslandi í júnímánuði voru frá Bandaríkjunum, eða rúmlega þrjátíu prósent þeirra sem hér voru. Næst á eftir voru Þjóðverjar, sem námu um tólf prósent erlendra ferðamanna sem hingað komu samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi, miðað við árin 2020 og 2021 því gríðarleg. Í júnímánuði 2020 komu hingað tæplega 6.000 erlendir ferðamenn en í fyrra rúmlega 42 þúsund. „Núna yfir sumartímann þá eru þetta aðallega erlendir ferðamenn,“ segir Berglind Arnardóttir, hótelstjóri á Hótel Búðum. Hótelstjórar um allt land sem fréttastofa hefur rætt við í morgun taka undir þetta. Erlendir ferðamenn séu í miklum meirihluta. Íslendingar skipuleggi ferðalög innanlands með of stuttum fyrirvara. „Ég held við séum bara allt of óskipulögð þegar við ætlum að plana ferðalög innanlands. Ég held það sé þá meira spontant að ætla að kíkja á Búðir en þá er allt bara orðið pakkað hjá okkur,“ segir Berglind. „Það er ekki mín upplifun að þeir vilji ekki koma, það er bara að þeir komast ekki að.“ Ferðamannatíminn hafi þá byrjað strax í apríl. „Eftir að tvær fyrstu vikurnar voru liðnar í júní þá var full on allt bókað og ekki séns að fá neina gistingu en eins og núna þá er þetta bara að byrja miklu fyrr,“ segir Berglind.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30 Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35 Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Eins og Íslendingar hafi farið til sólarlanda þetta sumarið Mun færri Íslendingar hafa sést á tjaldsvæðum Austfjarða í ár en í fyrra og þar spyrja menn sig hvort sólarlandafrí hafi orðið ofan á hjá landsmönnum þetta sumarið. Tímabil erlendra ferðamanna virðist hins vegar vera að lengjast. 19. júlí 2022 09:30
Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar. 13. júlí 2022 21:35
Ferðamennirnir áfram færri en fyrir faraldur en virðast gera meira úr fríinu Ferðamönnum hér á landi fjölgar áfram en nær þó ekki sama fjölda og árin fyrir faraldur. Sérfræðingur hjá Ferðamálastofu segir að horfa þurfi til þess að ferðavenjur hafi breyst. Kortavelta hafi til að mynda aldrei verið meiri og fólk dvelji lengur hér á landi. 12. júlí 2022 20:42