Fjöldi nýrra skilta verði tekin í notkun Bjarki Sigurðsson skrifar 20. júlí 2022 15:46 Skilti sem sýna hvar hjólagata hefst og endar. Stjórnarráðið/Vísir Starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins hefur gert drög af reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra. Hópurinn leggur meðal annars til að tekin verði upp rúmlega fimmtíu ný umferðarmerki, tæplega tuttugu nýjar yfirborðsmerkingar og tvenn ný umferðarljós. Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins. Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira
Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins.
Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira