„Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júlí 2022 10:01 Reykjavíkurdætur voru að gefa út lagið Sirkús. Saga Sig Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var að senda frá sér lagið Sirkús en þær munu frumflytja lagið fyrir Íslendinga á Þjóðhátíð um næstu helgi. Meðlimir sveitarinnar hafa átt viðburðaríkt sumar og komið mikið fram, bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á stelpunum og fékk að heyra nánar frá því. Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“ Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00