Núnez með fernu á 45 mínútum fyrir Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 19:39 Darwin Núnez fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Getty/Boris Streubel Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik. Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59