Þokkaleg veðurspá fyrir Verslunarmannahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Telma Tómasson skrifa 25. júlí 2022 16:34 Ef spár ganga eftir verður ágætisveður í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum. Vísir/Vilhelm Eftir því sem nær dregur fara línur að skýrast í veðri fyrir verslunarmannahelgina, en margir eru eflaust með augun daglega á veðurkortinu. Eins og spáin lítur út nú á mánudegi má gera ráð fyrir rigningu um allt land á föstudag, en þá gengur lægð yfir landið sem kemur frá suðri og færist til norðausturs. Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“ Veður Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Sjá meira
Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“
Veður Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Sjá meira