West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 09:01 Gianluca Scamacca sést hér máta búning West Ham eftir að kaupin og samningurinn voru í höfn. Instagram/@westham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira
West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham)
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira