„Við vorum nær því að taka sigurinn en Valur“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. júlí 2022 21:30 Kristján Guðmundsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð ánægður með eitt stig gegn toppliði Vals í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. „Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira