Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 17:00 Katie Ledecky er algjör yfirbuðarmanneskja í sögu 800 metra skriðsunds kvenna. Getty/Tom Pennington Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats) Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats)
Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum