Unglingalandsmótinu lýkur í kvöld með flugeldasýningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 14:03 Unglingalandsmótið hefur gengið mjög vel en um tólf hundruð börn og unglingar keppa á mótinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra segir að Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands hafi sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Íþróttir barna Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Íþróttir barna Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira