UEFA hefur nú gefið út hverjir unnu einstaklingsverðlaun á mótinu og var hin 27 ára gamla Mead, sem leikur fyrir Arsenal, valin best.
BETH MEAD.
— Lionesses (@Lionesses) July 31, 2022
PLAYER OF THE TOURNAMENT.
GOLDEN BOOT WINNER.
Hún fær einnig gullskóinn en hún skoraði sex mörk í mótinu líkt og Alexandra Popp hjá Þýskalandi en þar sem Mead var með fleiri stoðsendingar fellur gullskórinn henni í skaut.
Hin tvítuga Lena Oberdorf var valin besti ungi leikmaðurinn en hún spilaði frábærlega inn á miðju Þýskalands í mótinu.
Win or lose, Lena Oberdorf can go home with her head held high
— NXGN (@nxgn_football) July 31, 2022
The #WEuro2022 Young Player of the Tournament pic.twitter.com/n9ljBejmO3