Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 12:45 Frá Wembley í gær. vísir/Getty Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra. EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra.
EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira