Ólga vegna nýrrar tónlistar Beyoncé Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:30 F.h. Kelis, Beyoncé og Monica Lewinsky. Getty Beyoncé gaf út plötuna „Renaissance“ nú á dögunum en ekki hafa allir verið sáttir við lög plötunnar. Beyonce hefur neyðst til þess að breyta tveimur lögum á nýju plötunni og hefur Monica Lewinsky nú blandað sér í málið. Söngkonan Kelis sakaði Beyoncé um að hafa notað bút úr lagi sínu, „Milkshake“ án hennar leyfis í laginu „Energy“ á nýju plötunni. Kelis var ekki par sátt og gekk svo langt að kalla verknaðinn þjófnað. Kelis tjáði sig um málið á Instagramreikningi sínum þar sem hún segir málið snúast um „almenna kurteisi“ og segir Beyoncé sýna henni vanvirðingu með þessu. @jarredjermaine This is the sample (interpolation) in Beyonce Energy off her album Renaissance that uses Kelis Milkshake produced by Pharrell Williams & Chad Hugo. It isn t from her song Get Along With You like the internet keeps saying #beyonce #energy #renaissance #kelis #milkshake #getalongwithyou #music #sample #samples #sampled ENERGY (feat. Beam) - Beyoncé Það var þó ekki aðeins lagið „Energy“ sem hlaut mikla gagnrýni heldur einnig lagið „Heated.“ Í laginu kemur orðið „spaz“ fyrir en orðið er sagt ala á fordómum gagnvart fólki með fatlanir og vera niðrandi. Beyoncé hefur lýst því yfir að hún muni fjarlægja orðið úr texta lagsins en þegar þessi frétt er skrifuð má enn heyra upprunalega textann á Spotify. Þetta er ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem notkun á orðinu er rædd en fyrr á árinu notaði söngkonan Lizzo orðið í lagi sínu „Grrrls.“ Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti söngkonan textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Á meðan ofangreindri umræðu hefur staðið ákvað Monica Lewinsky að tjá sig en hún spurði óbeint hvort það mætti nú ekki fjarlægja nafn hennar úr gömlu lagi Beyoncé, „Partition“ frá árinu 2014. Hún hefur áður tjáð sig um textabút lagsins. Hér að neðan má hlusta á lagið sem Monica á við, „Partition“ auk nýju plötu Beyoncé, „Renaissance“ í heild sinni. Bandaríkin Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Söngkonan Kelis sakaði Beyoncé um að hafa notað bút úr lagi sínu, „Milkshake“ án hennar leyfis í laginu „Energy“ á nýju plötunni. Kelis var ekki par sátt og gekk svo langt að kalla verknaðinn þjófnað. Kelis tjáði sig um málið á Instagramreikningi sínum þar sem hún segir málið snúast um „almenna kurteisi“ og segir Beyoncé sýna henni vanvirðingu með þessu. @jarredjermaine This is the sample (interpolation) in Beyonce Energy off her album Renaissance that uses Kelis Milkshake produced by Pharrell Williams & Chad Hugo. It isn t from her song Get Along With You like the internet keeps saying #beyonce #energy #renaissance #kelis #milkshake #getalongwithyou #music #sample #samples #sampled ENERGY (feat. Beam) - Beyoncé Það var þó ekki aðeins lagið „Energy“ sem hlaut mikla gagnrýni heldur einnig lagið „Heated.“ Í laginu kemur orðið „spaz“ fyrir en orðið er sagt ala á fordómum gagnvart fólki með fatlanir og vera niðrandi. Beyoncé hefur lýst því yfir að hún muni fjarlægja orðið úr texta lagsins en þegar þessi frétt er skrifuð má enn heyra upprunalega textann á Spotify. Þetta er ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem notkun á orðinu er rædd en fyrr á árinu notaði söngkonan Lizzo orðið í lagi sínu „Grrrls.“ Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti söngkonan textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Á meðan ofangreindri umræðu hefur staðið ákvað Monica Lewinsky að tjá sig en hún spurði óbeint hvort það mætti nú ekki fjarlægja nafn hennar úr gömlu lagi Beyoncé, „Partition“ frá árinu 2014. Hún hefur áður tjáð sig um textabút lagsins. Hér að neðan má hlusta á lagið sem Monica á við, „Partition“ auk nýju plötu Beyoncé, „Renaissance“ í heild sinni.
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira