Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var ekki ánægð með fyrsta daginn en lið hennar ætlar sér að bæta úr því næstu daga. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher) CrossFit Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sjá meira
Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher)
CrossFit Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sjá meira