Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var ekki ánægð með fyrsta daginn en lið hennar ætlar sér að bæta úr því næstu daga. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira