Guardiola: Erling Haaland leysir ekki öll vandamál Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 12:00 Erling Haaland fær fimmu frá Pep Guardiola eftir að hafa skorað tvö mörk á móti West Ham á London Stadium. AP/Frank Augstein Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér að gera Norðmanninn Erling Haaland að betri leikmanni sem eru ógnvænlegar fréttir fyrir hin liðin í ensku úrvalsdeildinni. Haaland byrjaði á því að skora tvö mörk strax í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester City vann 2-0 útisigur á West Ham. "He's going to score goals" "I don't have any doubts it's going to happen"Pep Guardiola backs Erling Haaland to score plenty of goals for Manchester City this season. How many will the Norwegian get?#ManCity #MCFC— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) August 7, 2022 Einhverjir höfðu gagnrýnt Haaland fyrir klúður sitt í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Liverpool en það heyrist væntanlega ekki mikið í þeim eftir frammistöðu stráksins um helgina. „Allt liðið var frábært en það Erling skoraði sín fyrstu mörk var mjög gott fyrir bæði hann og okkur. Hann er mikil ógn fyrir okkur en hann leysir ekki öll vandamál Manchester City,“ sagði Pep Guardiola. Pep Guardiola responds to those who made early opinions on Erling Haaland before he scored a brace on his Premier League debut pic.twitter.com/J3ubWW9xzT— Football on BT Sport (@btsportfootball) August 7, 2022 „Hann mun bæta einhverju við okkar lið en ef við ætlum bara að treysta á hann þá erum við að gera mistök,“ sagði Guardiola sem leyfði sér aðeins að skjóta á þá sem gerði mikið úr klúðri hans á móti Liverpool. „Fyrir einni viku þá átti hann ekki að geta aðlagast ensku úrvalsdeildinni og núna er hann allt í einu kominn í hóp með Thierry Henry, Alan Shearer og Cristiano Ronaldo. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Tvö mörk og umræðunni er lokið. Hann skoraði mörk í Salzburg, Dortmund og hann getur gert það líka hér.,“ sagði Guardiola. "One week ago when he missed the chance, he was a failure. Everybody laughed at him and now he is Thierry Henry and Ronaldo."Pep Guardiola laughs off the comparisons to Erling Haaland after one game pic.twitter.com/6vwv4mzjKF— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 „Hann kom hingað í fimm ár og vonandi verður hann hjá okkur þann tíma eða jafnvel lengur. Hann getur verið mjög góður fyrir okkur og við getum ýtt honum áfram og hjálpað honum við að bæta við sinn leik. Með því getur hann orðið betri leikmaður ekki bara maðurinn sem skorar mörkin,“ sagði Guardiola. „Ég þekki hann enn ekki nógu vel og við þurfum því tíma. Ég veit hins vegar hvernig hann réði við þá gagnrýni sem hann fékk í vikunni og hann var mjög rólegur. Ég veit aftur á móti ekki hvernig hann tekur hrósi en við sjáum það núna,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Haaland byrjaði á því að skora tvö mörk strax í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester City vann 2-0 útisigur á West Ham. "He's going to score goals" "I don't have any doubts it's going to happen"Pep Guardiola backs Erling Haaland to score plenty of goals for Manchester City this season. How many will the Norwegian get?#ManCity #MCFC— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) August 7, 2022 Einhverjir höfðu gagnrýnt Haaland fyrir klúður sitt í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Liverpool en það heyrist væntanlega ekki mikið í þeim eftir frammistöðu stráksins um helgina. „Allt liðið var frábært en það Erling skoraði sín fyrstu mörk var mjög gott fyrir bæði hann og okkur. Hann er mikil ógn fyrir okkur en hann leysir ekki öll vandamál Manchester City,“ sagði Pep Guardiola. Pep Guardiola responds to those who made early opinions on Erling Haaland before he scored a brace on his Premier League debut pic.twitter.com/J3ubWW9xzT— Football on BT Sport (@btsportfootball) August 7, 2022 „Hann mun bæta einhverju við okkar lið en ef við ætlum bara að treysta á hann þá erum við að gera mistök,“ sagði Guardiola sem leyfði sér aðeins að skjóta á þá sem gerði mikið úr klúðri hans á móti Liverpool. „Fyrir einni viku þá átti hann ekki að geta aðlagast ensku úrvalsdeildinni og núna er hann allt í einu kominn í hóp með Thierry Henry, Alan Shearer og Cristiano Ronaldo. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Tvö mörk og umræðunni er lokið. Hann skoraði mörk í Salzburg, Dortmund og hann getur gert það líka hér.,“ sagði Guardiola. "One week ago when he missed the chance, he was a failure. Everybody laughed at him and now he is Thierry Henry and Ronaldo."Pep Guardiola laughs off the comparisons to Erling Haaland after one game pic.twitter.com/6vwv4mzjKF— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 „Hann kom hingað í fimm ár og vonandi verður hann hjá okkur þann tíma eða jafnvel lengur. Hann getur verið mjög góður fyrir okkur og við getum ýtt honum áfram og hjálpað honum við að bæta við sinn leik. Með því getur hann orðið betri leikmaður ekki bara maðurinn sem skorar mörkin,“ sagði Guardiola. „Ég þekki hann enn ekki nógu vel og við þurfum því tíma. Ég veit hins vegar hvernig hann réði við þá gagnrýni sem hann fékk í vikunni og hann var mjög rólegur. Ég veit aftur á móti ekki hvernig hann tekur hrósi en við sjáum það núna,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira