„Áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. ágúst 2022 22:25 Kristján var svekktur með stigið eftir leik Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna hjá sínum konum og var því súr með að hafa aðeins fengið eitt stig gegn Breiðabliki í fjögurra marka jafntefli. „Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
„Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira