Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 10:31 Rachel Daly komin í búning Aston Villa og með EM-gullið sem hún vann með enska landsliðinu á dögunum. Getty/Neville Williams Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira