Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 10:31 Rachel Daly komin í búning Aston Villa og með EM-gullið sem hún vann með enska landsliðinu á dögunum. Getty/Neville Williams Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira