Þrír hönnuðir, eitt eldhús Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 16:30 Hönnuðirnir eru allir með ólíka stíla. Skjáskot/Youtube Hönnuðirnir Noz Nozawa, Darren Jett og Joy Moyler fengu það hlutverk frá Architectural Digest að hanna sama eldhúsið, öll á sinn hátt. Allir hönnuðirnir voru sammála um það að fríska þyrfti upp á rýmið en voru þó með ólíkar hugmyndir um hvernig væri best að gera það. Ólíkir stílar Þau lýsa öll stílunum sínum á ólíkan hátt. Noz lýsir stílnum sínum sem praktískum, djörfum og litríkum. Darren telur sig skapa dáleiðandi og heillandi rými sem flytja kúnnana á nýjan stað. Joy segist svo hanna rými sem eru skilvirk, skörp og skapandi. „Ég myndi flytja inn og læra að elda,“ segir Darren um hönnun Joy í lokin þegar þau sýndu sínar teikningar en hugmyndir hennar heilluðu hann mikið. „Þetta er eins og boom boom herbergi,“ sagði Joy á móti um eldhúsið hans sem hún sagði vera þokkafullt. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni og eflaust geta margir sótt innblástur í hönnunina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EqSUBGGoYnM">watch on YouTube</a> Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Ólíkir stílar Þau lýsa öll stílunum sínum á ólíkan hátt. Noz lýsir stílnum sínum sem praktískum, djörfum og litríkum. Darren telur sig skapa dáleiðandi og heillandi rými sem flytja kúnnana á nýjan stað. Joy segist svo hanna rými sem eru skilvirk, skörp og skapandi. „Ég myndi flytja inn og læra að elda,“ segir Darren um hönnun Joy í lokin þegar þau sýndu sínar teikningar en hugmyndir hennar heilluðu hann mikið. „Þetta er eins og boom boom herbergi,“ sagði Joy á móti um eldhúsið hans sem hún sagði vera þokkafullt. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni og eflaust geta margir sótt innblástur í hönnunina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EqSUBGGoYnM">watch on YouTube</a>
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. 8. júní 2022 14:45
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31
Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01