Höfundur Snjókarlsins látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. ágúst 2022 18:58 Teiknarinn Raymond Briggs ásamt manni klæddum sem hinn frægi snjókarl. Getty/Anthony Devlin Breski teiknarinn Raymond Briggs, þekktastur fyrir að hafa skrifað barnabókina Snjókarlinn, er látinn 88 ára að aldri. Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá. Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá.
Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira