Klopp: Voru of fljótir að gagnrýna Darwin Nunez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 15:01 Darwin Nunez fagnar marki sínu á móti Fulham á Craven Cottage í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Julian Finney Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði nýja framherja liðsins á blaðamannafundi fyrir leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham. Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Darwin Nunez fékk hrós frá Klopp fyrir líkamlegt atgervi og góða tækni og knattspyrnustjórinn skaut á gagnrýnendur Úrúgvæmannsins sem hann sagði að hafa verið allt of fljótir að gagnrýna Nunez. Liverpool keypti Nunez á 75 milljónir punda frá Benfica í sumar og leit ekki sannfærandi út í 4-0 tapi fyrir Manchester United á undirbúningstímabilinu. 'Imagine that' - Liverpool boss Jurgen Klopp hits back at Darwin Nunez critics https://t.co/L6XMnQ0Ua9— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2022 Hann svaraði því aftur á móti með því að skora fernu á móti RB Leipzig og skoraði einnig í 3-1 sigri á Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. „Fyrir fimm vikum, þegar við byrjuðum undirbúningstímabilið, þá spilaði hann sinn fyrsta leik og leit ekki vel út fyrir utanaðkomandi. Við vorum ekki í þeim hópi en það er klikkað hvað menn eru fljótir að dæma,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp on the early criticism of Darwin Nunez: "Five weeks ago, when we started pre-season and he had his first game and it didn't look great from the outside world. Not for us, but it's crazy how quick we judge people wow!" #lfc [sky] pic.twitter.com/eZUaU5vcs8— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 15, 2022 „Allir geta séð það núna að hann er alvöru framherji. Hann lætur menn hafa fyrir sér og hann er öðruvísi leikmaður en við höfum haft. Hann er mjög fjörugur og orkumikill,“ sagði Klopp. „Hann er líkamlega mjög sterkur og með mjög góða tækni. Það fylgir augljóslega í kjölfarið á því að vera búinn að koma sér betur fyrir og hafa meira trú á sér í nýju umhverfi,“ sagði Klopp. Darwin Nunez skoraði líka í síðasta leik eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Fulham.
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira