Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 12:01 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@tiaclair1 Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira