Slagsmál brutust út eftir að úrslitin voru tilkynnt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 10:56 Margir gestir athafnarinnar voru ekki sáttir með úrslitin. AP/Sayyid Abdul Azim Slagsmál brutust út meðal diplómata og annarra starfsmanna keníska ríkisins eftir að tilkynnt var um úrslit forsetakosninganna þar í landi í gær. Fjórir meðlimir kjörnefndarinnar una ekki úrslitunum. Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur. Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur.
Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00
Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17
Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45