Fundu líkamsleifar í tösku sem þau keyptu á uppboði Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 11:59 Líkamsleifunum hafði verið komið fyrir ofan í ferðatösku. Getty Fjölskylda sem keypti allt innihald yfirgefins geymslurýmis í Nýja-Sjálandi fann líkamsleifar í tösku sem geymd var þar inni. Lögreglan reynir nú að bera kennsl á líkið. Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC. Nýja-Sjáland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC.
Nýja-Sjáland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira