United nær ekki að semja við Rabiot og íhugar nú miðjumann Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2022 07:00 Samningaviðræður Manchester United og Adrien Rabiot virðast hafa siglt í strand og liðið er nú sagt skoða möguleikann á því að fá Casemiro. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United virðist ekki ætla að ná að semja við franska miðjumanninn Adrien Rabiot og liðið skoðar nú aðra möguleika til að styrkja miðsvæðið. United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira