Selur braust inn á heimili og áreitti heimilisköttinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 13:00 Flestir eru sammála um að selurinn Óskar hafi verið hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu. Heimiliskötturinn gæti hins vegar verið ósammála því. Háskólinn í Waikato Selur braust inn á heimili íbúa úthverfisins Mount Maunganui í Nýja-Sjálandi á miðvikudaginn og dvaldi þar í tvær klukkustundir. Áður en hann kom sér fyrir inni í húsinu hafði hann hrellt heimilisköttinn. Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann. Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann.
Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira