Katrín saumaði saman gatið á höfði Damirs Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 09:30 Katrín hlúði að sárum Damirs eftir leik. Samsett/Vísir Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, sá um að hlúa að Damir Muminovic eftir sigur liðs hans Breiðabliks 1-0 á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gærkvöld. Damir fékk gat á höfuðið í leiknum og kláraði leikinn með sárabindi. Hann kvaðst ekki hafa fundið mikið til vegna þessa en þurfti vegna blæðingar binda um höfuð sitt. Hann átti skammt að sækja hjálp vegna sársins eftir leik en Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar og kærasta Damirs, er hjúkrunarfræðingur. Damir birti myndband á samfélagsmiðlinum Twitter eftir leik þar sem Katrín sést búa að sárum hans. Stjornuframherjinn með allt uppá 10. pic.twitter.com/hwSH2qBLvA— damir muminovic (@damirmuminovic) August 19, 2022 Damir varð fyrir aðkasti í leik gærkvöldsins en barnsmóðir hans, Lena María Árnadóttir, vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að sonur hans hefði verið á vellinum. Lukkulega væri hann nógu ungur til að skilja ekki orðfæri sem stuðningsmenn HK létu um hann flakka. HK baðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna, bæði í garð Damirs, og í garð ungra systra Ísaks Snæs Þorvaldssonar, liðsfélaga hans hjá Blikum, í gærkvöld. Mjólkurbikar karla Breiðablik Stjarnan HK Tengdar fréttir Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. 24. maí 2022 15:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: HK-Breiðablik 0-1| Breiðablik marði sigur í Kópavogsslagnum og mætir Víkingi í undanúrslitum 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk með Kópavogsslag í Kórnum. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Omar Sowe Breiðabliki yfir á 55. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik mætir Víkingi Reykjavík í undanúrslitum á Kópavogsvelli. 19. ágúst 2022 22:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Damir fékk gat á höfuðið í leiknum og kláraði leikinn með sárabindi. Hann kvaðst ekki hafa fundið mikið til vegna þessa en þurfti vegna blæðingar binda um höfuð sitt. Hann átti skammt að sækja hjálp vegna sársins eftir leik en Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar og kærasta Damirs, er hjúkrunarfræðingur. Damir birti myndband á samfélagsmiðlinum Twitter eftir leik þar sem Katrín sést búa að sárum hans. Stjornuframherjinn með allt uppá 10. pic.twitter.com/hwSH2qBLvA— damir muminovic (@damirmuminovic) August 19, 2022 Damir varð fyrir aðkasti í leik gærkvöldsins en barnsmóðir hans, Lena María Árnadóttir, vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að sonur hans hefði verið á vellinum. Lukkulega væri hann nógu ungur til að skilja ekki orðfæri sem stuðningsmenn HK létu um hann flakka. HK baðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna, bæði í garð Damirs, og í garð ungra systra Ísaks Snæs Þorvaldssonar, liðsfélaga hans hjá Blikum, í gærkvöld.
Mjólkurbikar karla Breiðablik Stjarnan HK Tengdar fréttir Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. 24. maí 2022 15:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: HK-Breiðablik 0-1| Breiðablik marði sigur í Kópavogsslagnum og mætir Víkingi í undanúrslitum 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk með Kópavogsslag í Kórnum. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Omar Sowe Breiðabliki yfir á 55. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik mætir Víkingi Reykjavík í undanúrslitum á Kópavogsvelli. 19. ágúst 2022 22:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. 24. maí 2022 15:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: HK-Breiðablik 0-1| Breiðablik marði sigur í Kópavogsslagnum og mætir Víkingi í undanúrslitum 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk með Kópavogsslag í Kórnum. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Omar Sowe Breiðabliki yfir á 55. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik mætir Víkingi Reykjavík í undanúrslitum á Kópavogsvelli. 19. ágúst 2022 22:45